30.11.2007 | 00:05
stefnumót viđ eymdina
Til ađ toppa síđustu fćrslu hjá mér sem var nú frekar ţunglyndisleg ţá kemur hér eitt melódramatískt ljóđ! Mikiđ er nú gott ađ bulla útí vindinn á svona hryssinslegum dögum, liggja undir teppi og tjá sig um hinn óbćrilega ţungleika lífsins. Er ekki lífiđ yndislegt?
Dating my misery
I'm just not that kind of girl who makes jokes in cemetaries
and stump on peoples graves for fun
I ´m not that kind of girl who cries the tears of happiness
Just to feel alive
I only date my misery
Because it´s what I know
I only sleep with hollowness
Because I am that low
The rain wakes up inside my head
Pouring down
Soaking
All is wet
But all is clean
This is my way to
Pour all over you
Over my self
In endless rain of my old ways
Athugasemdir
frábćrt ljóđ hjá ţér krúttlega Kerla!
Vćri sko til í svona pouring rain til ađ hreinsa af mér geislana sem berjast inn í sál mína. Sólargeislarnir sem tendra upp í sálinni.
Helgarknús á hreina jörđ ţar sem sálir leika sér hver á sinn hátt.
www.zordis.com, 1.12.2007 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.