26.4.2008 | 12:35
ekki hleypa mér nálægt eldhústækjum...plís...
"ég blogga. þess vegna er ég" á EKKI við mig....er að blogga svona á mánaðarfresti. dúbbídúú...
míns er loksins komin með krullur eftir erfiða viðureign hárgreiðslukonu við sléttu hárlufsurnar, en eiturefnin sigruðu að lokum! Nú vakna ég á morgnana ennþá villtari og úfnari en áður, með lokka sem líta út fyrir að vera úr einhvers konar vír, gasalega ánægð að vera ekki slétt og feld.
jamm, ýmislegt leggur nú maður á sig fyrir lúkkið!
Ég lenti í glæfralegu atviki um daginn sem tengist að einhverju leiti þessum lokkum.
Um daginn var ég að gera mér sjeik í blandaranum mínum sem er ekki í frásögur færandi nema að ég þurfti oggóponsu að ýta með gafflinum ofan í til að frosnu bláberin færu í hakk..........úbbbs heilasellurnar voru ennþá ekki komnar í lag eftir permanett eiturefnablönduna góðu.....EEEn allavega þá fer ég aðeins og neðarlega í blandarann og beint með gafflinn í hakkarann og PLAFFFFFSPLAFFFKLAFFFP'UFFF og SLURRRRPPPPPPPPPPSPLASSSSSSSSS
ég stóð á gólfinu, ennþá í heilu lagi samt, allt eldhúsið var orðið berjablátt, loftið og gólfið, bara ALLT og auðvitað hún gáfaða ég líka! var fjólublá í heilan dag en samt fegin að eiga alla fingur ennþá á höndinni minni hjúkketttt!!! Hefði nú ekki verið gaman að fá eitt stykki putta í berjasjeikinn minn ummmmmmm...en haldið ykkur nú fast!! Það var samt nóg ofan í blandaranum af sjeik í eitt lítið glas og drakk ég hann í geðshræringu yfir heimsku minni og fljótfærni, bláberjablá að utan sem og innan þreíf ég svo eldhúsið og lofaði sjálfri mér að verða aldrei kokkur eða eitthvað annað sem kemur nálægt eldhústækjum.
...En auðvitað var þetta allt saman permanettinu að kenna sko!!!! heeehe...
míns er loksins komin með krullur eftir erfiða viðureign hárgreiðslukonu við sléttu hárlufsurnar, en eiturefnin sigruðu að lokum! Nú vakna ég á morgnana ennþá villtari og úfnari en áður, með lokka sem líta út fyrir að vera úr einhvers konar vír, gasalega ánægð að vera ekki slétt og feld.
jamm, ýmislegt leggur nú maður á sig fyrir lúkkið!
Ég lenti í glæfralegu atviki um daginn sem tengist að einhverju leiti þessum lokkum.
Um daginn var ég að gera mér sjeik í blandaranum mínum sem er ekki í frásögur færandi nema að ég þurfti oggóponsu að ýta með gafflinum ofan í til að frosnu bláberin færu í hakk..........úbbbs heilasellurnar voru ennþá ekki komnar í lag eftir permanett eiturefnablönduna góðu.....EEEn allavega þá fer ég aðeins og neðarlega í blandarann og beint með gafflinn í hakkarann og PLAFFFFFSPLAFFFKLAFFFP'UFFF og SLURRRRPPPPPPPPPPSPLASSSSSSSSS
ég stóð á gólfinu, ennþá í heilu lagi samt, allt eldhúsið var orðið berjablátt, loftið og gólfið, bara ALLT og auðvitað hún gáfaða ég líka! var fjólublá í heilan dag en samt fegin að eiga alla fingur ennþá á höndinni minni hjúkketttt!!! Hefði nú ekki verið gaman að fá eitt stykki putta í berjasjeikinn minn ummmmmmm...en haldið ykkur nú fast!! Það var samt nóg ofan í blandaranum af sjeik í eitt lítið glas og drakk ég hann í geðshræringu yfir heimsku minni og fljótfærni, bláberjablá að utan sem og innan þreíf ég svo eldhúsið og lofaði sjálfri mér að verða aldrei kokkur eða eitthvað annað sem kemur nálægt eldhústækjum.
...En auðvitað var þetta allt saman permanettinu að kenna sko!!!! heeehe...
Athugasemdir
Kanski ég panti einn heimagerðan sheik hjá þér K.erla ....
www.zordis.com, 30.4.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.